Stóriskógur – Hella

Jæjaaa … ekki stoppuðu hrossin lengi uppí bústað í ár. Bóndinn á næsta bæ tók upp á því að rífa niður girðinguna sína í einhverju bisnissofforsi og var þar af leiðandi allt galopið inn í haustbeitina okkar. Hrmpf. Varð því gjörössovel að sækja allar hryssurnar. Fór með Rimmu í aukasónar til að vera viss og…

Prógrömm

Ég er að reyna að sannfæra sjálfa mig að ég geti búið til prógrömm fyrir hrossin. Ég er alveg mögulega með ADD þar sem öll prógrömm sem ég bý til heima í stofu, eru bara skilin eftir heima í stofu. Ég veit ekkert hvað ég er að gera uppí hesthúsi! Ég ímynda mér að ég…

Allt á afturfótunum?

Ojæja. Ekki allt samt. En við skutluðum Brák útí Hvalfjarðasveit í byrjun júlí og þar átti hún að vera þangað til að kæmi að frumtamningu. 10 dögum síðar var hringt í mig og ég beðin að koma hið snarasta því merin hafði flækt sig í bandi og legið þar föst í mögulega 2 daga. Ég…

BAMM komið sumar!

Vá! Sumarið kom svo skjótt að ég varð einhvernvegin ekki vör við vorið? Allavega þá er búið að vera steik úti í nokkra daga og það er nú alltaf gaman. Það gengur skínandi vel með Rimmu. Hún er frekar jákvæð þó að hún taki stundum NEI móment, hún vandar sig og fattar alveg hvað ég…

Hesthúsahverfi

Ég hef verið í hestunum síðan ég var 15 ára og að er nú eiginlega sorglega langt síðan! Megnið af þessum tíma hef ég verið með hross í hesthúsahverfum og ég get meiraðsegja státað af því að vera búin að prufa næstumþví ÖLL hesthúsahverfi á höfuðborgarsvæðinu, Álftanes- og Sprengisandshverfin eru undanskilin. Hefur fundist þau mis…

Rollkur

Nú búum við ansi vel, við Íslendingar, að hestinum okkar. Íslenski hesturinn er fótafrár og lipur, ekki of stór, þolinn, vinalegur, með 4-5 gangtegundir, í milljón litum og tiltúrulega ódýr í rekstri miðað við stærri hestakyn. Gamlar íslenskar reiðhefðir eiga vel við hann þ.e.a.s. að þjálfa allan veturinn fyrir hestaferðir að sumri, töltþjálfa, keppnis- og…

Það bara rignir …

Púff … við erum búin að vera uppí bústað í tvær vikur núna og það er eiginlega búið að rigna allan tíman – og fer versnandi. Lentum í algjöru úrhelli í gær þar sem það rigndi bara eldi og brennisteini (í vatnsformi) og það ekkert smá. Við erum búin að gera heiðarlegar tilraunir til að…