Hægtamningar

Einhverrahlutavegna gengur okkur hægt að temja. Kannski erum við bara svona rólegar? Helga vill meina að það sé bara lægt og að líklega taki tamningarnar kipp bráðum, en það má samt fara að gerat. Kolka og Snerpa eru enn þær auðtömdustu og bestar. Kolka er eitthvað niðurdregin samt og Snerpa á bara mjög bágt með…

Valentínusardagurinn

14. febrúar er afmælisdagur bóndans á heimilinu. Þar sem hann hafði bara ekkert farið á hestbak síðan hrossin komu inn var ákveðið að við myndum fara í reiðtúr og nýta tækifærið og skella Rimmu í sinn fyrsta reiðtúr! Helga vinkona var mönuð í að riða Rimmunni enda frúin enn bara amatör. Gaman að segja frá…

Tamningar hafnar

Eða amk erum við að reyna … veðrið er náttúrulega ekki með okkur í liði. Aðstaðan er frábær, erum með risastórt gerði sem nýtist vel í tamningar og þjálfun – en það er alltaf fullt af snjó og klaka. Hesthúsið er rúmgott og það loftar vel svo hrossin eru heilbrigð. Fáum járningamann eftir áramót sem…

parellipáskar

Fórum í reiðhöllina að gera parelliæfingar. Voða fínt, hestarnir rólegir og þó það væri fleira fólk í höllinni truflaði það ekkert (og við ekki það) – ég þoli ekki þegar mér finnst ég vera fyrir … Atlas var frekar argur samt, veit ekki alveg hversvegna en hann var stöðug að kyssa mig (þegar hestar kyssa…

Týr í parelliþjálfun

Það var náttúrulega strax byrjað að anílæsera Tý og gá hvað hann kynni í Seven Games – og viti menn, hann kann þetta allt … eða er amk mjög snöggur að ná þessu! Öfugt við Atlas þá er mikill mótþrói í Tý svona til að byrja með og honum finnst þetta alltsaman algjör óþarfi og…

Brekkuþjálfun vika 3

Tvær vikur búnar og þriðja að byrja. Atlas stendur sig eins og herforingi og finnst þetta stúss bara gaman! Hann hefur gaman að rútínunni sem felst í að labba að girðingunni þar sem brekkan er, hoppa yfir skurð, labba í 10 mínútur í brekkunni og labba svo til baka … og hoppa aftur yfir skurðinn.…