Vetur á næsta leyti

Tíminn flýgur og hrossin hafa sameinast í „haustbeitinni“ hér á bæ. 5 hross í pínkulítilli haustbeit. Að vísu erum við á fullu að dubba upp haughúsið undir hlöðunni svo ég geti sett þar inn hross og kindur … allt að koma en soldið stress. Búin að kaupa hey fyrir inniganginn og á hey af túninu fyrir útiganginn.

Haughúsið er rúmgott, loftlágt og blautt. Við erum að drena það og veita vatninu út en í regni flæðir inn í gegnum sprungur enda handónýt steypa í þessu á köflum. Ef planið okkar virkar þá verða amk stíurnar þurrar en gangurinn soldið blautur! Kindurnar verða í hálfútigangi og komast inn að vild.

Þetta verður bara fjörugur vetur!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s