Minna-Mosfell

Þar sem okkur þótti ekki nóg að verða bomm þá keyptum við okkur eitt stk. sveitabæ svona samhliða. Þetta kom reyndar óvart til á sama tíma og ég varð ólétt og var alls ekki ætlunin að standa í stórkaupum á býli OG reyna að halda barninu heilbrigðu (og mér). Það hefur gengið sæmilega þó, dáldið…