Baki brotnu

Ég er ekki bakbrotin! En ég fór engu að síður í bakinu í september og þurfti að setja öll hrossin út í kjölfarið til að jafna mig. Veit ekki hvað það tekur langan tíma að laga þetta bak en ég reikna með nokkrum mánuðum í það.

Kynning var orðin ágæt bara þegar ég setti hana út. Farin að tölta nokkur skref, liðug og fín. En hún var orðin leið og þurfti frí.

Aska átti ekki að fá neitt svona frí en heppin hún að ég slasaði mig!

Rimma fékk ekki við Hágang svo að ég dílaði við Dýrfinnustaði um að hún fengi að vera þar í vetur og við prufum aftur næsta vor. Starri fær að fljóta með þeirra tryppum.

Annars er ég bara ekkineitt að hestast í bili. Over and out 😦

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s