Baki brotnu

Ég er ekki bakbrotin! En ég fór engu að síður í bakinu í september og þurfti að setja öll hrossin út í kjölfarið til að jafna mig. Veit ekki hvað það tekur langan tíma að laga þetta bak en ég reikna með nokkrum mánuðum í það. Kynning var orðin ágæt bara þegar ég setti hana…