Kynning

Við fórum á föstudegi milli hríða (!) og sóttum tvö hross í Hvalfjörðinn. Það voru Kynning og Hauksi, bæði undan Stillingu, sem fóru á kerruna og skutlað á sitthvorn staðinn. Kynning fór í dalinn og Hauksi í Sprett. Kynning er nýjasta viðbótin við hryssustóðið okkar en ég keypti hana í bríaríi þegar ég hélt að…

Vetur konungur

Það hafa verið umhleypingar í ár! Það er nú sjaldan sem maður segir að veturnir séu góðir á Íslandi en þessi vetur er raunverulega hundleiðinlegur! Annaðhvort er snjór og hríð eða rigning og rok!!!  Stundum dettur hann í almennilegt veður en það stendur þá yfir í svona klukkutíma. Riðum galvaskar niður í Hörð í janúar…