Haustplan

Planið fyrir haustið er komið, það er skemmtilegt plan og ég vona að það gangi bæði eftir og vel 🙂 #1  Frumtemja/temja Hervöru. Hún var frumtamin síðasta vetur en illa gekk að fá hana til liðs við mig enda mögulega of ung, bara 3 vetra, en hún hafði sýnt tilburði til að verða frek svo…

Örstatus

Höfum nánast ekkert verið með hrossin neitt síðan við skutluðum þeim á Hellu og bæði á kafi í vinnu svo – bú boring – en stefnum á næstu helgi að sækja Hervöru og Ösku og koma þeim í Sprett í haustþjálfun. Stefni með Hervöru á frumtamninganámskeið í Spretti og langar að byrja að þjálfa Ösku…