Stóriskógur – Hella

Jæjaaa … ekki stoppuðu hrossin lengi uppí bústað í ár. Bóndinn á næsta bæ tók upp á því að rífa niður girðinguna sína í einhverju bisnissofforsi og var þar af leiðandi allt galopið inn í haustbeitina okkar. Hrmpf. Varð því gjörössovel að sækja allar hryssurnar. Fór með Rimmu í aukasónar til að vera viss og…

Sumarfrí búið

Jæja! Þetta var ÖRSTUTT sumarfrí fannst mér! Leið hjá eins og hlý gola um sumarnótt. Þetta var aftur á móti ansi skemmtilegt sumarfrí, hestalega séð, og að auki náðum við að vinna alveg helling uppi í sumarbústað að verkefnum sem voru búin að vera „on hold“ í langan tíma. Aska er undan Glym frá Innri-Skeljabrekku,…