Sumarfrí

Lítið um blogg og þannig þessa dagana, enda sumarfrí! Rimma small alveg síðustu vikurnar í Spretti og var farin að gera nokkurnvegin allt fyrir mig bara. Tölti vel, brokkaði fínt, stökk fínt, fetaði fín og skeiðið var bara orðið nokkuð gott … meiraðsegja kom ég henni á alvöru flugskeið nokkrum sinnum. 🙂 Hún var sónuð…