Hervör

Hef verið að fara á bak Hervöru í mars og ríða um í gerðinu og reyna að kenna henni eitthvað. Hún er frekar ónæm og þung á taumana svona yfirleitt, nema stundum hrekkur hún í að vera afar næm. Er svossem ekki búin að vera mikið að kenna henni neitt, bara fá hana til að…

Magnaður mars

Það eiga hreinlega allir stórafmæli núna í ár! Nema ég og hrossin. Það breytir því ekki að hér á bæ standa öll hrossin sig prýðilega … Týr stendur sig meiraðsegja vel úti í haga, úti í Kjós, langt í burtu. Að vísu er búið að ákveða að taka hann inn næstu mánaðarmót en þangað til…