Des-jan

Búin að reyna tvisvar að blogga og það klúðraðist í bæði skiptin. Fullt að gera og gerast … slæmt og gott. Pabbi minn lést í enda nóvember og allt hestatengt fór í pásu eiginlega bara alveg fram í janúar. Ég var ekki í neinu stuði og datt alveg úr öllum gír, sama hvaða gír. En…