Hörður í haust

Er búin að vera með Rimmu í hesthúsahverfinu í Mosó síðan í byrjun október. Það hefur verið plúsar og mínusar … plúsarnir eru vitaskuld nálægð við mig en ég bý semsagt 2 mín frá hverfinu, reiðhöll, 3-4 hringgerði, upplýstar reiðleiðir, mjúkar reiðgötur og gott veður! Eða svona … næstum alltaf gott veður – mikið af…