Rimmuhaust

Ég ætlaði ekkert að taka inn hross fyrr en í desember en, sjá, ég tók Rimmu inn í október! Helga vinkona var með hvítu merarnar sínar tvær inni svo ég sá fátt því til fyrirstöðu að byrja á Rimmu bara asap, skaust austur og sótti hana. Hún var svo fín og prúð – alveg þangað…

Stóðhestar

Nú maður er alltaf að skoða stóðhesta. Er búin að finna nokkra spennandi sem mig langar að halda undir og gætu hentað fyrir Hervöru, eða jafnvel Rimmu … svona ef hún plumar sig sem alhliða gæðingur í vetur. Steggur frá Hrísdal Þvílíkt bjútí! Svona fyrir utan litinn þá er hann bara gullfallegur, ber sig vel,…