Vera fallin

Jæja það kom að þeim degi sem ég var búin að kvíða fyrir í mörg ár, vitandi að hann myndi koma fyrr en síðar. Í vor tók ég þá ákvörðun að þetta yrði síðasta sumarið hennar Veru. Þann 11.september sl. fór hún svo á eilífðarbeitina með Sýn vinkonu sinni og þar bíður hún eftir mér…