Haust 2016

Það er komið haust. Finnst mér amk … það er samt alveg ennþá ágúst, en óþarflega haustlegt. Haustlitir, hrossin löt, skólarnir byrjaðir … HAUST. Tókum Hervöru og tömdum hana á 10mínútum. Er ekki að grínast. Við teymdum hana úr stóðinu, bundum inni, settum á hnakk og beisli og lónseruðum í smá stund, svo inn og…

Allt á afturfótunum?

Ojæja. Ekki allt samt. En við skutluðum Brák útí Hvalfjarðasveit í byrjun júlí og þar átti hún að vera þangað til að kæmi að frumtamningu. 10 dögum síðar var hringt í mig og ég beðin að koma hið snarasta því merin hafði flækt sig í bandi og legið þar föst í mögulega 2 daga. Ég…