Páskar … vor

Fyrst kom gott veður – svo komu páskar! Það kom alvöru páskahret sem sendi þjóðina í þunglyndi, nema það entist reyndar bara í einn dag .. einn ljótan og leiðinlegan dag. Svo kom vorið 🙂 Fórum svoldið mikið á bak um páskana og í langa túra. Ég hafði mig í að ríða Rimmu meira og…

Marz

Já. Semsagt þá var mars hræðilega tómlegur hestalega séð! Hinsvegar var ég á bólakafi í HönnunarMars undirbúningi, sýningum, tenglatengli og bjórdrykkju þannig að þessi mánuður er eiginlega bara dæmdur fyrirfram til að vera eitthvað allt annað en útreiðamánuður! Allavega er þetta fyrsta bloggið mitt eftir Hö.Mars törnina … Náði að gera Tý beeeeerjálaðan útí mig…