Áramót

Hrossin eru bara uppí Mosfellsdal þar sem er ekkert sprengt mikið svo ég hef engar áhyggjur þessi áramót 🙂  Fórum og tömdum eins og vindurinn í dag … það var semsagt mikill vindur og við tömdum og tömdum. Hrossin eru að standa sig vel (Snerpa mætti aðeins minnka ráðríkið) en þau verða komin í fínt…

Tamningar hafnar

Eða amk erum við að reyna … veðrið er náttúrulega ekki með okkur í liði. Aðstaðan er frábær, erum með risastórt gerði sem nýtist vel í tamningar og þjálfun – en það er alltaf fullt af snjó og klaka. Hesthúsið er rúmgott og það loftar vel svo hrossin eru heilbrigð. Fáum járningamann eftir áramót sem…

Hestarnir komnir inn

úr þessum sudda! Búið að vera leiðindartíð, blautt og kalt til skiptis. Ekki gott fyrir loðna hesta sem fá bara hnjúska í svona veðri. Hesthúsið hennar Helgu var tilbúið á fimmtudag og á föstudag sóttum við hrossin. Húsið er rosa fínt, rúmgott og þægilegt. Enginn raki og góð loftgæði. Af einhverri ástæðu röðuðust hrossin bara…