Vorið

Mjé … eiginlega bara ekkert vor. Sumardagurinn fyrsti er í næstu viku og mér finnst ennþá vera vetur – ok kannski síðvetur en ekki vor. Grasið er ekki einu sinni farið að grænka. Rimma er búin að stækka töluvert í vetur, ég sem hélt að hún yrði smávaxin handa mér, og orðin hið prúðasta hross.…