síðsumar

Allskonar búið að vera í gangi í sumar, samt minnst af því einhver reiðmennska. Við höfum nú samt komist á bak öðru hvoru, en vegna rigningar og hreint út sagt ömurlegs veðurs í sumarfríinu þurftum við að nýta hvern einasta sólardag í garðvinnu og svoleiðis. Reyndar er það nú bara gaman, en hefðum viljað komast…