Það bara rignir …

Púff … við erum búin að vera uppí bústað í tvær vikur núna og það er eiginlega búið að rigna allan tíman – og fer versnandi. Lentum í algjöru úrhelli í gær þar sem það rigndi bara eldi og brennisteini (í vatnsformi) og það ekkert smá. Við erum búin að gera heiðarlegar tilraunir til að…

Beitibeiti

Erum mest búin að vera að nota hestana sem sláttuvélar og troðningstæki til að laga landið okkar! Minnst riðið út, en þeir þurfa að þola að bíta gras og jurtir innan um grávíði og gulvíði og lyng og allskonar annað vesen. Sést einnig vel á þeim að þeir kunna bara alls ekki að meta íslenskar…

Týr

Sko … Þessi hestur!!! Ef einhver annar ætti hann væri löngu búið að setja hann öfugann í sláturhús! Ég sver það. Nú við settum hann þarna inní rafmagnsgirðingu með engu rafmagni á um daginn og hann fattaði að það væri hægt að labba bara í gegnum þessa bandspotta án þess að verða fyrir varanlegum skaða.…