Uppstigningardagur

Uppstigningardagur, upprisudagur eða uppstigudagur … amk ekki uppstyttningadagur afþví það stytti ekkert upp þennan bévítans dag! Höfum líklegast aldrei lent í öðru eins (að vísu rámar frúna í svipaðan dag í hestaferð í gamla daga). Dagurinn byrjaði vel! Lögðum temmilega snemma af stað í smá reiðtúr upp í dal í heimsókn til Helgu söðla. Smá…

sniðgang og krossgang og svona …

Fórum á námskeið með kappana í dag. Þeir voru hinir rólegustu og báðir jafnvel bara frekar vinnufúsir. Atlas hefur þann vana að rembast eins og hann getur við að læra æfingarnar en þegar HANN telur sig vera búinn að læra þær, fer hann bara að framkvæma þær án þess að hlusta neitt á þann sem…

Sumarreið

Fórum í fyrsta reiðtúr vetrarins í gær … hljómar undarlega … en samt satt að því leiti að við skötuhjúin fórum saman í reiðtúr á Atlasi og Tý. Atlas hefur að vísu alveg farið í reiðtúra en þetta var fyrsti reiðtúrinn hjá Tý. Hví? Nú því hann hefur hingað til verið alveg grindhoraður og með…

Miður maí

Aðallega bara rólegheit í hestamennskunni hjá okkur undanfarið. Húsbóndinn og Týr hafa verið að slípast saman á undanförnum vikum. Þeir eru alveg farnir að skilja hvorn annan betur og Týr kemst upp með miklu minni mótþróa hjá húsbóndanum en frúnni. Atlas og frúin eru hinsvegar hinir mestu mátar – það er bara aldeilis að passa…