síðasti í páskafríi

Við notuðum dagin í að pirra Tý alveg rosalega mikið! Byrjuðum á að láta húsbóndann æfa sig á honum í seven games í hellirigningu (kalt) með áherslu á circling game (hringsóla … lónsera). Að því loknu smelltum við hnakki á kauða og prufaði húsbóndinn að ríða honum í gerðinu með engum mélum, bara snúrumúl. Týr…

parellipáskar

Fórum í reiðhöllina að gera parelliæfingar. Voða fínt, hestarnir rólegir og þó það væri fleira fólk í höllinni truflaði það ekkert (og við ekki það) – ég þoli ekki þegar mér finnst ég vera fyrir … Atlas var frekar argur samt, veit ekki alveg hversvegna en hann var stöðug að kyssa mig (þegar hestar kyssa…

Páskar

Vá! Talandi um páskahret!!! Fjölskyldan fór austur á Hellu til að fara í reiðtúra og skemmta sér en við enduðum á því að hanga bara inni mest allan tíman vegna veðurs. Tókum samt 2 klst. í að kíkja á Hervöru á Hvolsvelli þar sem hún er í folaldatamningu. Okkur leyst agalega vel á hana, hún…

Litla kvikindið hann Týr

Nú erum við að sálfræðigreina Tý alveg á milljón. Hann tók upp á því á laugardag að umturnast á leiðinni heim úr þjálfun, eins og honum er einum lagið. Ástæðan var óljós en það voru svakaleg læti í honum og hann lét eins og hann væri skelfingu lostinn yfir … einhverju. Kom aldrei almennilega í…

Týr í parelliþjálfun

Það var náttúrulega strax byrjað að anílæsera Tý og gá hvað hann kynni í Seven Games – og viti menn, hann kann þetta allt … eða er amk mjög snöggur að ná þessu! Öfugt við Atlas þá er mikill mótþrói í Tý svona til að byrja með og honum finnst þetta alltsaman algjör óþarfi og…

inspiring

Það er ótrúlega magnað hversu milkla upppljómun (inspiration) maður getur upplifað við að horfa á aðra framkvæma. Ég gæti líka kallað þetta púsluspil … Maður nær að púsla hlutum saman og einhvernvegin á réttum augnablikum. Án þess að ætla að fara of mörgum orðum um þetta, þá bendi ég á parelliconnect.com sem innbyrgðir ótrúlega mikla…

apríl – gott start

Þessi helgi endaði að vera frábært hestahelgi sem var akkúrat það sem fjölskyldan þurfti eftir HönnunarMars amstur og alltof mikið að gera svona bara yfir höfuð. Á laugardag brá frúin sér á bak Atlasar og reið upp í dal í börgers og bjór til Mosfellsdals Söðlasmiðsins Helgu. Leiðin uppeftir var mjög erfið … eða amk…