að leggja hesta …

Tamningakonan sem mikið hefur verið rætt um hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi málið þar sem hún sást binda upp fót á hesti og reka hann hring eftir hring í gerði þar til hann loks gafst upp og lagðist. Ég varð reyndar mjög ánægð þegar ég sá að hún hafði tekið sig til og…

Brekkuþjálfun vika 3

Tvær vikur búnar og þriðja að byrja. Atlas stendur sig eins og herforingi og finnst þetta stúss bara gaman! Hann hefur gaman að rútínunni sem felst í að labba að girðingunni þar sem brekkan er, hoppa yfir skurð, labba í 10 mínútur í brekkunni og labba svo til baka … og hoppa aftur yfir skurðinn.…

Hill training

Atlas er búinn að vera í Hill training núna í eina og hálfa viku og við erum farin að sjá árangurinn. Bakið er farið að fyllast og hann dregur inn magann, annað fólk sér líka breytingu á honum svo að við erum ekki að ímynda okkur þetta 😀  Gaman að þessu! Þetta er 6 vikna…

NH

NH = natural horsemanship Það gengur rosalega vel með Atlas, hann er í „hill training“ og hefur verið það sl. viku. Hill training felur í sér að lónsera í brekku … punktur. Þetta á að styrkja afturfætur og í kjölfarið styrkir þetta bakið og magavöðvana. Við semsé förum útá tún, í brekku og leikum okkur…

brekkuþjálfun #dagur1

Ákváðum að vinna aðeins í bakinu á Atlasi næstu vikurnar með aðferð sem við fundum á netinu (hvað er ekki hægt að finna á netinu!). Það er að láta kauða labba upp og niður brekkur … hljómar mjög asnalega, en eftir fyrsta sessionið í dag erum við sannfærð um að þetta muni gera eitthvað fyrir…