Fallegasti dagur ársins 17.11.13

Vöknuðum ELDsnemma og keyrðum á Geysi til að kíkja á hestana. Frúin dæmdi beitina ómögulega og hringdi á næsta bæ til að fá að setja hestana yfir í heljarinnarstóra stykkið, sem er við hliðina á okkar. Júbbs ekkert mál og við yngri guttinn bröltum með hestana yfir í heljarinnarstóra stykkið. Röltum svo aðeins með þeim…