tamning á þrem

Ég á dálítið bágt þessa dagana eftir að frétt um tamninganámskeið Iben fór á flug. Í stuttu máli felst tamningaferlið hennar um að séu hestarnir ekki að lúta vilja mannsins sé annar framfóturinn bundinn upp og jafnvægi þeirra þar með raskað og að endingu leggjast þeir niður. Að því loknu má fagna sigri og halda…

Alveg að koma vetur

Já mann er farið að kitla svoldið í hestataugarnar. Allt hefur hingað til gengið eftir í skipulagi og þannig – erum komin með hesthúsapláss fyrir Atlas og útigangspláss nálægt mosó fyrir Tý. Svo um miðjan vetur munum við skipta á hrossum … eða taka báða, fer eftir aðstæðum, aðallega peningum! Hestarnir eru sáttir útí haustbeitinni…