Hervör

Fórum til tengdó í afmæli um helgina og notuðum ferðina til að kíkja á Hervöru og Veru sem eru hjá honum Tvisti í hólfi. Hervör mun sumsé eignast alsystkin næsta vor, það er kúl. Aukinheldur mun Hervör einnig eignast hálfsystkin undan Eydísi frá Djúpadal því hún er í hólfinu líka. Það fer s.s góðum sögum…

sumarfrí búið

Svossem fátt sem við gerðum í ár tengt hestum annað en að færa þá til í girðingum og kemba. Þeir kumpánar eru þó orðnir nokkuð góðir félagar þó þeir séu stundum alveg í sitthvorum endanum á stykkjunum. Týr hegðar sér eins og hundur nema þegar hann er eins og köttur … Atlas er það spakur…