Hervör frá Hólateigi

Við brutum heilann í nokkra daga og tókst að fækka nafnahugmyndum í fjórar: Rökkva, Skerpla, Hervör og yngri guttinn stakk uppá Perla. Þegar ég heimsótti svo hryssurnar í dag mátaði ég nöfnin Rökkva og Hervör við hana og úr varð að hún hlaut hið göfuga nafn, Hervör. Hervör var valkyrja og nefskrautið á hryssunni er…

Maístjarnan

… nei hún heitir ekki Maístjarna, það væri alltof væmið fyrir okkur … en hún er næsta stjarnan, og fædd í maí! Ég reyndist sannspá þetta árið (að mestu), en ég lauslega giskaði á það að Vera kæmi með rauðskjótta hryssu handa mér í ár … BARA vegna þess að við vorum búin að taka…

fætt lítið Verubarn

Vera kastaði rauðskjóttu í nótt (líklega) … segjum bara að það hafi verið 20 maí. Kynið ekki 100% en líklegast hestur.   Vera bara snemma íðí í ár. Myndir koma næstu helgi.