Allskonar

Allskonar búið að vera í gangi undanfarið Þjálfa hrossin – tékk Mæta á námskeið – tékk Vinna eins og mófó – tékk Prófatörn kláruð – tékk Ferma guttann – tékk Sleikja sólina – tékk Vorið ákvað loksins að skila sér og sumardagurinn fyrsti er víst í næstu viku. Ætlum aldeilis í reiðtúr þá! Bara eitthvað…

Æskan og hesturinn

Já svoldið gaman í dag skoh. Byrjuðum daginn á reiðnámskeiði fyrir guttann, pollar teymdir. Hann náttúrulega brilleraði þar. Atlas var ekkert endilega að nenna þessu en lét sig hafa það, little did he know að hann myndi eyða deginum í að standa í hestakerru, bera guttann á baki og klæðast grímubúning. En beint eftir námskeiðið…

sólarpáskar

Ekkert páskahret þessa páskana. Bara bongóblíða og fínerí – samt fórum við ekkert mikið í hesthúsið! Við fórum nefninlega uppí bústað með veikan gutta og þegar við komum heim var hann enn veikur svo við þurftum að skipta á milli okkar að fara í hesthúsið. Frúnni tókst þó að komast í einn páskareiðtúr, síðasta frídaginn,…