Tvistur og Jói

Stóðhestar

Nú maður er alltaf að skoða stóðhesta. Er búin að finna nokkra spennandi sem mig langar að halda undir og gætu hentað fyrir Hervöru, eða jafnvel Rimmu … svona ef hún plumar sig sem alhliða gæðingur í vetur. Steggur frá Hrísdal Þvílíkt bjútí! Svona fyrir utan litinn þá er hann bara gullfallegur, ber sig vel,…

_mg_5811

Vera fallin

Jæja það kom að þeim degi sem ég var búin að kvíða fyrir í mörg ár, vitandi að hann myndi koma fyrr en síðar. Í vor tók ég þá ákvörðun að þetta yrði síðasta sumarið hennar Veru. Þann 11.september sl. fór hún svo á eilífðarbeitina með Sýn vinkonu sinni og þar bíður hún eftir mér…

Dugleg

Haust 2016

Það er komið haust. Finnst mér amk … það er samt alveg ennþá ágúst, en óþarflega haustlegt. Haustlitir, hrossin löt, skólarnir byrjaðir … HAUST. Tókum Hervöru og tömdum hana á 10mínútum. Er ekki að grínast. Við teymdum hana úr stóðinu, bundum inni, settum á hnakk og beisli og lónseruðum í smá stund, svo inn og…

tysi

Allt á afturfótunum?

Ojæja. Ekki allt samt. En við skutluðum Brák útí Hvalfjarðasveit í byrjun júlí og þar átti hún að vera þangað til að kæmi að frumtamningu. 10 dögum síðar var hringt í mig og ég beðin að koma hið snarasta því merin hafði flækt sig í bandi og legið þar föst í mögulega 2 daga. Ég…

13516260_10210147160894761_2430510958051841368_n

Bæjarferð

Í dag rann upp hin „árlega“ bæjarferð þar sem við förum á hrossunum heim til mömmu og pabba, girðum og leyfum þeim að bíta safaríka græna grasið á meðan við drekkum kaffi eða borðum. Mamma og pabbi búa í Mosfellsbæ en húsið þeirra er óvenju vel staðsett við hliðina á reiðstíg, svo þetta er aldrei…

brokk

gott veður

já svona yfirleitt er bara fínt veður! Það er frekar óvenjulegt miðað við að þetta er Ísland! Hrossin eru róleg, komin út á græna grasið hjá Helgu – Týr ákvað að kunna að tölta eins og engill við nýju járninguna og Rimma er farin að læra á beislið með tengt beint í mélin. Þau eru…

12938308_10209477063182737_6791364441860503385_n

BAMM komið sumar!

Vá! Sumarið kom svo skjótt að ég varð einhvernvegin ekki vör við vorið? Allavega þá er búið að vera steik úti í nokkra daga og það er nú alltaf gaman. Það gengur skínandi vel með Rimmu. Hún er frekar jákvæð þó að hún taki stundum NEI móment, hún vandar sig og fattar alveg hvað ég…