brokk

gott veður

já svona yfirleitt er bara fínt veður! Það er frekar óvenjulegt miðað við að þetta er Ísland! Hrossin eru róleg, komin út á græna grasið hjá Helgu – Týr ákvað að kunna að tölta eins og engill við nýju járninguna og Rimma er farin að læra á beislið með tengt beint í mélin. Þau eru…

12938308_10209477063182737_6791364441860503385_n

BAMM komið sumar!

Vá! Sumarið kom svo skjótt að ég varð einhvernvegin ekki vör við vorið? Allavega þá er búið að vera steik úti í nokkra daga og það er nú alltaf gaman. Það gengur skínandi vel með Rimmu. Hún er frekar jákvæð þó að hún taki stundum NEI móment, hún vandar sig og fattar alveg hvað ég…

20160327_150937

Brák

Hersir er farinn til nýs eiganda og við erum komin með nýja meri! Hún er 2 vetra, móálótt, undan Blævari frá Stóru-Ásgeirsá. Skemmtilegar ættir á bak við hana m.a. Otur nokkrum sinnum, Orri, Andvari og Galsi frá Sauðárkróki. Hún hreyfir sig ágætlega, líklega klárhross og gordjöss á litin. Alltaf fell ég fyrir litum! Klassísk Sigga.…

185333_2358890770948_7242285_n

Af einstaklingum

Svo skemmtilega vill til að hestar eru eins misjafnir og þeir eru margir. Ef það er eitthvað sem gerir hestamennskuna áhugaverða þá eru það þessir mismunandi karakterar sem maður hittir, sumir heilla mann og aðrir eru óþolandi. Ég hef hitt svo marga skemmtilega hesta gegnum ævina að ég gæti fyllt út heila bók. Sumir voru…

20160422_165216

Hesthúsahverfi

Ég hef verið í hestunum síðan ég var 15 ára og að er nú eiginlega sorglega langt síðan! Megnið af þessum tíma hef ég verið með hross í hesthúsahverfum og ég get meiraðsegja státað af því að vera búin að prufa næstumþví ÖLL hesthúsahverfi á höfuðborgarsvæðinu, Álftanes- og Sprengisandshverfin eru undanskilin. Hefur fundist þau mis…

Týr2

Rollkur

Nú búum við ansi vel, við Íslendingar, að hestinum okkar. Íslenski hesturinn er fótafrár og lipur, ekki of stór, þolinn, vinalegur, með 4-5 gangtegundir, í milljón litum og tiltúrulega ódýr í rekstri miðað við stærri hestakyn. Gamlar íslenskar reiðhefðir eiga vel við hann þ.e.a.s. að þjálfa allan veturinn fyrir hestaferðir að sumri, töltþjálfa, keppnis- og…

20160323_184157

Rimmz

Við Rimma erum búnar að vera nokkuð duglegar núna í þrjár vikur. Hef reynt að fara í reiðtúr daglega, það hefur tekist svona næstum daglega … Hún var fyrst undurblíð, róleg og ljúf en það breyttist síðan í kergju og gífurlegan athyglisbrest og fór að örla fyrir spennu. Þar sem ég hef sjálf séð um…